Samkeppnisreglur

Samkeppnisreglur

SE_ICA_img_0114Eitt af markmiðum Samkeppniseftirlitsins er að veita greinargóðar upplýsingar er varða samkeppnismál bæði hér á landi og erlendis. Á þessari síðu má nálgast efni sem varðar íslensk lög og reglur um samkeppnismál og einnig um leiðir einstaklinga eða fyrirtækja til að koma ábendingum á framfæri við Samkeppniseftirlitið.

Ákvarðanir sem Samkeppniseftirlitið tekur, úrskurði áfrýjunarnefndar samkeppnismála og dóma sem fallið hafa um ákvarðanir Samkeppniseftirlitsins má sjá síðunni Úrlausnir hér á vefnum. 


Samkeppnisreglur

Tungumál
Áskrift

Póstlisti Samkeppniseftirlitsins