Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Erindi Lögmannafélags Íslands vegna lögfræðistarfa kennara við lagadeild Háskóla Íslands

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 1/1999
  • Dagsetning: 21/1/1999
  • Fyrirtæki:
    • Lögmannafélag Íslands
  • Atvinnuvegir:
    • Sérfræðiþjónusta og önnur þjónusta
    • Sjálfstætt starfandi sérfræðingar (lögmenn, endurskoðendur, arkitektar, verkfræðingar, dýralæknar, aðrir ráðgjafar)
  • Málefni:
    • Samkeppni og hið opinbera
  • Reifun

    Lögmannafélag Íslands fór þess á leit að Samkeppnisstofnun kannaði umfang lögfræðistarfa kennara við lagadeild Háskóla Íslands, hvort hún væri á jafnræðisgrundvelli og væri andstæð ákvæðum samkeppnislaga. Niðurstaða samkeppnisráðs var að svo væri ekki.

    Áfrýjunarnefnd staðfesti í úrskurði í máli nr. 4/1999 ákvörðun samkeppnisráðs.

Staða máls

Áfrýunarnefnd samkeppnismála

Úrskurðir