Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Fjárhagslegur aðskilnaður hjá Skógrækt ríkisins o.fl.

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 33/1999
  • Dagsetning: 2/12/1999
  • Fyrirtæki:
    • Gróðrarstöðin Barra ehf
  • Atvinnuvegir:
    • Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
    • Landbúnaður
  • Málefni:
    • Samkeppni og hið opinbera
  • Reifun

    (Sjá ákvörðun samkeppnisráðs nr. 16/1994, ákvörðun samkeppnisráðs nr. 43/1998 og úrskurð áfrýjunarnefdar nr. 19/1998) Fjallað var um fjárhagslegan aðskilnað hjá Skógrækt ríkisins í framhaldi af úrskurði nr. 19/1998. Kveðið var á um að Skógrækt ríkisins skyldi framkvæma fjárhagslegan og stjórnunarlegan aðskilnað í rekstri á milli annars vegar allrar framleiðslu og sölu á skógarplöntum, annarra en þeirrar sem færu til gróðursetningar í eigin lönd Skógræktar ríkisins, og hins vegar annarrar starfsemi Skógræktarinnar