Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Erindi Landssíma Íslands hf. vegna samnings Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur við Línu. Net ehf.

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 7/2001
  • Dagsetning: 5/3/2001
  • Fyrirtæki:
    • Landssími Íslands hf
    • Lína.Net ehf.
    • Fræðslumiðstöð Reykjavíkur
  • Atvinnuvegir:
    • Fjarskipti, upplýsingatækni og fjölmiðlun
  • Málefni:
    • Samkeppni og hið opinbera
  • Reifun

    Landssími Íslands hf. beindi erindi að samningi Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur við Línu.Net ehf. um sk. skólanet. Taldi samkeppnisráð að málið félli undir önnur stjórnöld eða dómstóla og ekki væri ástæða til að hafast að.

    Í úrskurði nr. 12/2001 ákvað áfrýjunarnefnd að kannað yrði hvort um undirverðlagningu væri að ræða og hvort þá fælist í henn sjálfstætt brot. Að öðru leyti staðfesti nefndin ákvörðun ráðsins. 

Staða máls

Áfrýunarnefnd samkeppnismála

Úrskurðir