Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Sameiginleg yfirráð Framtakssjóðs Íslands slhf. og Horns fjárfestingarfélags ehf. yfir Promens hf.

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 05/2012
  • Dagsetning: 30/3/2012
  • Fyrirtæki:
    • Framtakssjóður Íslands slhf.
    • Promens hf.
    • Horn fjárfestingarfélag ehf.
  • Atvinnuvegir:
    • Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
    • Iðnaðarframleiðsla, ekki tilgreind annars staðar
  • Málefni:
    • Samrunamál
  • Reifun

    Framtakssjóður Íslands og Horn fjárfestingarfélag hafa tekið yfir Promens hf. Með samrunanum keypti FSÍ hlut í Promens af Horni og eftir kaupin fara FSÍ og Horn sameiginlega með yfirráð yfir Promens. Það var niðurstaða Samkeppniseftirlitsins að yfirtakan raskaði samkeppni og nauðsynlegt væri að setja samrunanum skilyrði. Hafa Horn og FSÍ fallist á að hlíta þessum skilyrðum með undirritun sáttar.