Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Synjun Sunda ehf., á gagnabeiðni Samkeppniseftirlitsins

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 43/2007
  • Dagsetning: 23/8/2007
  • Fyrirtæki:
    • Samkeppniseftirlitið
    • Sund ehf.
  • Atvinnuvegir:
    • Fjármálaþjónusta
  • Málefni:
    • Annað
  • Reifun

    Með bréfi dagsettu 15. maí 2007 óskaði Samkeppniseftirlitið eftir gögnum frá Sundum ehf. vegna rannsóknar á viðskiptum með hlutabréf í Glitni banka hf. Svaraði félagið ekki ítrekaðri gagnbeiðni stofnunarinnar fyrr en 25. júlí sl. Með því hafa Sund brotið gegn skyldu til þess að verða við gagnabeiðni Samkeppniseftirlitsins en samkvæmt 37. gr. samkeppnislaga leggur Samkeppniseftirlitið sekt á félög sem brjóta gegn skyldu til þess að afhenda gögn. Voru Sund því sektuð um eina milljón króna.

    Ákvörðun þessasri var áfrýjað til Áfrýjunarnefndar samkeppnismála, sjá mál nr. 7/2007

Staða máls

Áfrýunarnefnd samkeppnismála

Úrskurðir