Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Úrlausnir

Úrskurðir áfrýjunarnefndar

Málsnúmer 8/2006 Sækja skjal
Heiti Osta- og smjörsalan sf. gegn Samkeppniseftirlitinu
Dagsetning 14/12/2006
Fyrirtæki
  • Osta- og smjörsalan sf.
Atvinnuvegir
  • Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
  • Matvörur
Málefni
  • Ólögmætt samráð eða misnotkun á markaðsráðandi stöðu
Reifun

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála staðfesti ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 39/2006 um að Osta- og smjörsalan hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína og brotið gegn bannreglu 11. gr. samkeppnislaga með því að mismuna viðskiptaaðilum með ólíkum skilmálum í sams konar viðskiptum með undanrennuduft. Osta og smjörsalan var í samkeppni við kvartanda í sölu á osti og þar sem þeir voru í einokunarstöðu á hinum skilgreinda markaði þótti ríkja sérstaklega ríkar skyldur á þeim að grípa ekki til neinna ráðstafana sem hindrað gætu samkeppni.

Staða máls

Ákvörðun

Héraðsdómur

Dómur

Enginn dómur finnst

Hæstiréttur

Dómur

Enginn dómur finnst

Tengt efni

Fréttir og tilkynningar

Skýrslur

Engar skýrslur finnast

Kynningar

Engar kynningar finnast

Til baka


Tungumál
Áskrift

Póstlisti Samkeppniseftirlitsins