16.5.2012

Passað upp á samkeppnina - Pistill forstjóra

Af sameiginlegu eignarhaldi banka á þjónustufyrirtækjum

Mynd: Páll Gunnar Pálsson forstjóri SamkeppniseftirlitsinsÍ Viðskiptablaðinu þann 10. maí er birt frétt um að verðbréfavörslufyrirtækið Verdis (áður Arion verðbréfavarsla) verði brátt hluti af Arion banka. Í fréttinni er rakið að Landsbankinn hafi á síðasta ári ætlað að kaupa hlut í fyrirtækinu til þess að bjarga rekstrinum. Bankinn hafi hins vegar gefist upp á bið eftir endanlegri niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins. Hann hafi þá beðið í ár eftir niðurstöðunni.
 
Sjá nánar pistil Páls Gunnars Pálssonar forstjóra Samkeppniseftirlitsins.