Fréttir

Fundur Samtaka atvinnulífsins um samkeppnislögin og framkvæmd þeirra

2.10.2012

Merki Samtaka atvinnulífsinsÁ morgun, miðvikudaginn 3. október, verða Samtök atvinnulífsins með opinn kynningarfund um samkeppnislögin og framkvæmd þeirra. Verður fundurinn haldinn í sal H&I á2. Hæð Hótel Hilton Reykjavík Nordica.

Á fundinum mun Páll Gunnar Pálsson forstjóri Samkeppniseftirlitsins vera meðal frummælenda.

Sjá nánari dagskrá og skráningu á vef SA.

Senda

Útgefið efni


Tungumál
Áskrift

Póstlisti Samkeppniseftirlitsins