Fréttir

Skeljungi og Atlantsolíu veitt undanþága til samstarfs

12.2.2010

Atlantsolia_Shell_logoSamkeppniseftirlitið hefur veitt Atlantsolíu ehf. og Skeljungi hf. undanþágu á grundvelli 15. gr. samkeppnislaga frá bannákvæði 10. gr. til samstarfs um flutning og dreifingu Skeljungs á olíu í eigu Atlantsolíu milli Reykjavíkur og Akureyrar. Er undanþágan tímabundin og gildir til 14. maí 2010

Sjá nánar ákvörðun nr. 3/2010.

Senda

Útgefið efni


Tungumál
Áskrift

Póstlisti Samkeppniseftirlitsins