Samkeppni Logo

Kaup Myndforms ehf. á 50% hlut í Þrjúbíói ehf. af Senu ehf.

Reifun

Með bréfi Einars Þórs Sverrissonar hrl., dags. 28. október 2008 sem barst Samkeppniseftirlitinu þann 3. nóvember, var tilkynnt að Myndform ehf. hefði keypt 50% alls hlutafjár í Þrjúbíói ehf. sem áður hafi að fullu verið í eigu Senu ehf. (hér eftir Sena). Bréfinu fylgdu upplýsingar um samrunann.

Með bréfi Samkeppniseftirlitsins, dags. 2. desember 2008, var málsaðilum tilkynnt að eftirlitið teldi ástæðu til frekari rannsóknar á samkeppnislegum áhrifum samrunans, sbr. 4. mgr. 17. gr. samkeppnislaga. Upphaf 70 daga frests samkeppnisyfirvalda til að taka afstöðu til samrunans miðast því við þann dag, sbr. sama lagaákvæði.

Ákvarðanir
Málsnúmer

15 / 2009

Dagsetning
8. apríl 2009
Fyrirtæki

Myndform ehf.

Atvinnuvegir

Afþreyingarvörur (hljóm- og mynddiskar)

Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.

Málefni

Samrunamál

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.