Samkeppniseftirlitið kallar eftir endurskoðun búvörulaga

Lesa meira

Afturköllun á tilkynningu vegna samruna Síldarvinnslunnar, Samherja og Ice Fresh Seafood

Lesa meira

Hvatar samkeppni í myndgreiningum - Greiðsluþátttaka Sjúkratrygginga Íslands og kvörtun Intuens Segulómunar ehf.

Fréttir
Lesa meira

Um og yfir 8 af hverjum 10 Íslendingum hafa upplifað vandamál sökum skorts á samkeppni

Fréttir
Lesa meira

Fjárframlög til Samkeppniseftirlitsins hafa ekki haldið í við þróun verkefnaumfangs

Lesa meira

Staða samrunamála

Skoða


Samkeppnisvísar

Skoða


Leiðbeiningarsíður

Skoða




Fréttir

Untitled-design-2022-11-21T091109.734

30.10.2024 : Festi óskar eftir sáttaviðræðum

Festi hefur í dag óskað eftir sáttaviðræðum við Samkeppniseftirlitið vegna rannsóknar sem nú stendur yfir. Varðar rannsóknin möguleg brot Festi hf. á skilyrðum í sátt sem félagið gerði við Samkeppniseftirlitið þann 30. júlí 2018 vegna samruna N1 hf. og Festi hf.

Sjonvarp-simans

29.10.2024 : Héraðsdómur vísar frá kröfu Símans um niðurfellingu sáttar fyrirtækisins við Samkeppniseftirlitið

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur með úrskurði uppkveðnum 28. október 2024 vísað frá kröfu Símans hf. þar sem fyrirtækið krafðist viðurkenningar á því að það væri óbundið af skilyrðum í ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 20/2015. Um var að ræða skilyrði samkvæmt sátt sem fyrirtækið hafði skuldbundið sig til að fara eftir vegna kaupa á sjónvarpsstöðinni Skjánum sem síðar varð Sjónvarp Símans. Efnislega snerist krafa Símans um að fyrirtækið þyrfti ekki í veigamiklum atriðum að fara að skilyrðum sáttarinnar.

Mynd-siminn

14.10.2024 : Eftirlitsstofnun EFTA framkvæmir fyrirvaralausa athugun

Samkeppniseftirlitið getur staðfest að Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hóf í dag fyrirvaralausa athugun sem tengist afmörkuðum smásölumarkaði á Íslandi. Eru aðgerðirnar liður í rannsókn eftirlitsstofnunarinnar á því hvort að brotið hafi verið gegn samkeppnisreglum EES-samningsins. Samkeppniseftirlitið aðstoðar við aðgerðirnar.


Pistlar

Samrunar

Margt er skrifað og misjafnt satt - staðreyndir um samrunamál

Nýlega vöknuðu til lífsins kunnuglegar gagnrýnisraddir samrunaeftirlits og kváðu sér hljóðs. Tilefni þessa pistils er að fjalla um samrunaeftirlit Samkeppniseftirlitsins síðustu þrjú ár 2021-2023 byggt á tölum og staðreyndum.