Búvörulög – viðbrögð við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur

Lesa meira

Afturköllun á tilkynningu vegna samruna Síldarvinnslunnar, Samherja og Ice Fresh Seafood

Lesa meira

Hvatar samkeppni í myndgreiningum - Greiðsluþátttaka Sjúkratrygginga Íslands og kvörtun Intuens Segulómunar ehf.

Fréttir
Lesa meira

Um og yfir 8 af hverjum 10 Íslendingum hafa upplifað vandamál sökum skorts á samkeppni

Fréttir
Lesa meira

Fjárframlög til Samkeppniseftirlitsins hafa ekki haldið í við þróun verkefnaumfangs

Lesa meira

Staða samrunamála

Skoða


Samkeppnisvísar

Skoða


Leiðbeiningarsíður

Skoða




Fréttir

19.11.2024 : Búvörulög – viðbrögð við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur

Með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, sem kveðinn var upp í gær, 18. nóvember, er komist að þeirri niðurstöðu að nýlegar undanþágur frá samkeppnislögum, sem heimila kjötafurðastöðvum að sameinast og hafa tiltekið samráð sín á milli, stríði gegn stjórnskipunarlögum og hafi því ekki lagagildi.

Kindur

18.11.2024 : Búvörulög – Undanþágur fyrir kjötafurðastöðvar hafa ekki lagagildi

Með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í dag er komist að þeirri niðurstöðu að nýlegar undanþágur frá samkeppnislögum, sem heimila kjötafurðastöðvum samráð og samruna sín á milli, stríði gegn stjórnarskrá Lýðveldisins Íslands og hafi því ekki lagagildi.  

Untitled-design-2022-11-21T091109.734

30.10.2024 : Festi óskar eftir sáttaviðræðum

Festi hefur í dag óskað eftir sáttaviðræðum við Samkeppniseftirlitið vegna rannsóknar sem nú stendur yfir. Varðar rannsóknin möguleg brot Festi hf. á skilyrðum í sátt sem félagið gerði við Samkeppniseftirlitið þann 30. júlí 2018 vegna samruna N1 hf. og Festi hf.


Pistlar

Skilar samkeppniseftirlit ávinningi?

Á liðnum mánuðum hefur í opinberri umræðu verið fjallað um þann kostnað sem óumdeilanlega leiðir af eftirliti hér á landi með ýmissi starfsemi. 

Samrunar

Margt er skrifað og misjafnt satt - staðreyndir um samrunamál

Nýlega vöknuðu til lífsins kunnuglegar gagnrýnisraddir samrunaeftirlits og kváðu sér hljóðs. Tilefni þessa pistils er að fjalla um samrunaeftirlit Samkeppniseftirlitsins síðustu þrjú ár 2021-2023 byggt á tölum og staðreyndum.