Aðgangs-hindranir
Það fylgir því venjulega einhver kostnaður og fyrirhöfn fyrir fyrirtæki að hefja starfsemi á nýjum markaði, en slíkt er talað um sem aðgangshindranir. Ef engar aðgangshindranir eru til staðar á markaði er viðbúið að ný fyrirtæki komi og hefji starfsemi á honum um leið og hagnaðartækifæri gefast.