Í ákvörðun þessari er fjallað um beiðni Odda prentun og umbúða ehf. um endurupptöku á skilyrðum sem sett voru í ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2012, Samruni Kvosar ehf. og Plastprents ehf. Í ljósi þeirra breytinga sem orðið hafa á rekstri félagsins er það mat Samkeppniseftirlitsins að ekki séu lengur til staðar þær forsendur sem lágu til grundvallar sáttinni sem birt var með ákvörðun nr. 27/2012. Er það því niðurstaða Samkeppniseftirlitið að fella skuli úr gildi þau skilyrði sem fram komu í ákvörðuninni þá.
15 / 2018
Kvos ehf.
Plastprent ehf.
Fjarskipti, upplýsingatækni og fjölmiðlun
Samrunamál
"*" indicates required fields