Samkeppni Logo

Samruni UK fjárfestinga ehf., Kraftvéla ehf., Kraftvélaleigunnar ehf. og BH eignarhaldsfélags ehf.

Reifun

Samkeppniseftirlitið hefur haft til umfjöllunar samruna UK fjárfestinga ehf., Kraftvéla ehf., Kraftvélaleigunnar ehf. og BH eignarhaldsfélags ehf. UK fjárfestingar er fjárfestingafélag sem á allt hlutafé í sex einkahlutafélögum, en þrjú þeirra eiga dótturfélög. Félögin tengjast helst sölu og leigu á bifreiðum sem og sölu á íhlutum í bifreiðar. Kraftvélar starfa við innflutning og sölu vinnuvéla og varahluta og Kraftvélaleigan sinnir útleigu á vinnuvélum. BH eignarhaldsfélag er félag sem sinnir kaupum, sölu og eignarhaldi verðbréfa, fasteigna og lausafjár auk útlánastarfsemi. Með samruna þessum öðlast UK fjárfestingar yfirráð yfir Kraftvélum, Kraftvélaleigunni og BH eignarhaldsfélagi. 

Af gögnum málsins má ekki ráða að samruninn komi til með að hindra virka samkeppni og af þeim sökum var það niðurstaða Samkeppniseftirlitsins að aðhafast ekki vegna samrunans.

Ákvarðanir
Málsnúmer

18 / 2017

Dagsetning
18. maí 2017
Fyrirtæki

BH Eignarhaldsfélag ehf.

Kraftvélaleigan ehf.

Kraftvélar ehf.

UK fjárfestingar ehf.

Atvinnuvegir

Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.

Vélar og tæki

Málefni

Samrunamál

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.