Samkeppniseftirlitið hafði til skoðunar samruna World Fuel Services, Inc. og UVair European Fuelling Services Limited. Bæði fyrirtækin eru svokallaðir endurseljendur flugeldsneytis hér á landi og starfa á markaði fyrir smásölu flugeldsneytis. Það er niðurstaða Samkeppniseftirlitsins að ekki séu forsendur til þess að grípa til íhlutunar vegan samrunans á grundvelli 17. gr. c. Samkeppnislaga.
2 / 2020
Inc.
UVair European Fuelling Services Limited
World Fuel Services
Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
Olíuvörur og gas
Samrunamál
"*" indicates required fields