Samkeppniseftirlitið leggur 40 m.kr. stjórnvaldssekt á Landsbanka Íslands hf. vegna brota á samrunaákvæðum samkeppnislaga Samkeppniseftirlitið hefur komist að þeirri niðurstöðu í nýrri ákvörðun sinni að Landsbanki Íslands hf. (LÍ (gamli Landsbankinn)) hafi brotið gegn banni samkeppnislaga við því að samruni komi til framkvæmda áður en eftirlitið hefur heimilað hann.
23 / 2011
Landsbanki Íslands hf.
Fjárfestingabankastarfsemi
Fjármálaþjónusta
Samrunamál
"*" indicates required fields