Samkeppni Logo

Kaup HB Granda hf. á öllu hlutafé í Vigni G. Jónssyni hf.

Reifun

Samkeppniseftirlitið hefur haft til skoðunar kaup HB Granda hf. á öllu hlutafé í Vigni G. Jónssonar hf. HB Grandi hf. stundar veiðar og vinnslu á bolfiski og uppsjávarfiski og hefur mestar aflaheimildir íslenskra útgerðafélaga á Íslandi. Vignir G. Jónsson hf er fyrirtæki sem sérhæfi sig í fullvinnslu á hrognum og selur allar afurðir sínar á erlendan markað. Samkeppniseftirlitið telur að ekki sé ástæða til að aðhafast vegna þessa samruna á grundvelli 17. gr. samkeppnislaga.

Ákvarðanir
Málsnúmer

28 / 2013

Dagsetning
6. desember 2013
Fyrirtæki

HB Grandi hf.

Vignir G. Jónsson hf.

Atvinnuvegir

Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.

Sjávarútvegur og fiskvinnsla

Málefni

Samrunamál

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.