Samkeppni Logo

Brot á skilyrðum í sátt vegna samruna N1 hf. og Festi hf

Reifun

 Með ákvörðun Samkeppniseftirlitsins er gerð grein fyrir sátt sem eftirlitið hefur gert við Festi hf. Í sáttinni viðurkennir fyrirtækið annars vegar brot á skuldbindingum í eldri sátt í samrunamáli og hins vegar brot á ákvæðum samkeppnislaga um upplýsingagjöf við rannsókn Samkeppniseftirlitsins í sama samrunamáli. Fellst fyrirtækið á að greiða 750 milljónir kr. í sekt vegna þessara brota sem Samkeppniseftirlitið telur alvarleg.

Ákvarðanir
Málsnúmer

28 / 2024

Dagsetning
20241128
Fyrirtæki

Festi hf.

N1 hf.

Atvinnuvegir

Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.

Olíuvörur og gas

Málefni

Annað

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.