Með heimild í 38. gr. samkeppnislaga leggur Samkeppniseftirlitið dagsektir á Brim hf. Skal Brim hf. greiða
3.500.000 kr. á dag þar til upplýsingabeiðni Samkeppniseftirlitsins frá 5. apríl 2023 hefur verið svarað með
fullnægjandi hætti.
29 / 2023
Brim hf.
Sjávarútvegur og fiskvinnsla
Annað
"*" indicates required fields