Samkeppni Logo

Kaup Pennans ehf. á 100% eignarhlut í HB heildverslun ehf

Reifun

Samkeppniseftirlitið hafði til skoðunar kaup Pennans á 100% eignarhlut í HB heildverslun. Var það mat Samkeppniseftirlitsins að samrunaaðilar starfi að litlu leyti á sama markaði og verði því lárétt samþjöppun vegna samrunans á mörkuðum málsins óveruleg. Var því ljóst að mati eftirlitsins að samruninn muni ekki styrkja markaðshlutdeild fyrirtækjanna með verulegum hætti eða leiða til annarrar röskunar á samkeppni. Þá var það mat eftirlitsins að ekki hafi verið til staðar miklar aðgangshindranir umfram þær sem almennar eru á markaðnum og samhliða innflutningur mögulegur. 

Ákvarðanir
Málsnúmer

30 / 2020

Dagsetning
13. júlí 2020
Fyrirtæki

HB heildverslun ehf.

Penninn ehf.

Atvinnuvegir

Bókaútgáfa og sala

Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.

Ýmsar neytendavörur sem ekki eru tilgreindar annars staðar (sérverslun)

Málefni

Samrunamál

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.