Samkeppni Logo

Kvartanir vegna viðskipta með Campari

Reifun

Stutt samantekt: ÁTVR óskaði rannsóknar á viðskiptaháttum í innflutningi á áfengistegundinni Campari. Hins vegar kvartaði Verslunarráð Íslands fyrir hönd Karls K. Karlssonar ehf. yfir viðskiptaháttum ÁTVR gagnvart fyrirtækinu. Ekki þótti ástæða til að hafast að í málinu þar sem það ætti undir ESA eða framkvæmdastjórn ESB að heyra.
 Í úrskurði áfrýjunarnefndar í máli nr. 14/1997 var ákvörðun samkeppnisráðs felld úr gildi og lagt fyrir ráðið að taka efnislega ákvörðun í málinu.

Ákvarðanir
Málsnúmer

31 / 1997

Dagsetning
1. september 1997
Atvinnuvegir

Áfengi og tóbak

Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.

Málefni

Samkeppni og hið opinbera

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.