Í ákvörðun Samkeppniseftirlitsins, er komist að þeirri niðurstöðu að Já hf. hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína á markaði fyrir rekstur og heildsöluaðgang að gagnagrunni yfir símanúmer. Þetta gerði félagið með háttsemi sem beindist gegn mögulegum keppinautum félagsins á smásölumörkuðum fyrir upplýsingaþjónustu sem byggir á aðgangi að umræddum gagnagrunni.
31 / 2014
Já hf.
Fjarskipti, upplýsingatækni og fjölmiðlun
Önnur tengd fjarskiptaþjónusta
Markaðsyfirráð
"*" indicates required fields