Samkeppniseftirlitið hefur haft til skoðunar kaup Innness ehf. á Sælkeranum ehf. Bæði fyrirtækin starfa sem heildsölufyrirtæki á dagvörumarkaði og flytja inn og selja matvörur. Kaupin fela í sér samruna fyrirtækjanna í skilningi 17. gr. samkeppnislaga. Samkeppniseftirlitið hefur ákveðið að heimila samrunann án íhlutunar.
33 / 2013
Innnes ehf.
Sælkerinn ehf.
Matvörur
Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
Samrunamál
"*" indicates required fields