Samkeppni Logo

Kaup Malbikunarstöðvarinnar Hlaðbæjar-Colas á tilteknum eignum Drafnarfells

Reifun

Samkeppniseftirlitið hafði til skoðunar kaup Malbikunarstöðvarinnar Hlaðbæjar-Colas á tilteknum eignum verktakafyrirtækisins Drafnarfells sem snúa að fræsingu á malbiki. Það var mat eftirlitsins að samruninn gæti leitt til takmörkunar á samkeppni vegna mögulegrar útilokunar á markaðnum fyrir fræsingu. Samrunaaðilar undirgengust skilyrði með sátt við eftirlitið sem ætlað er að koma í veg fyrir skaðleg áhrif samrunans. Með undirritun sáttarinnar lauk rannsókn málsins.

Ákvarðanir
Málsnúmer

33 / 2020

Dagsetning
22. júlí 2020
Fyrirtæki

Drafnarfell ehf

Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf

Atvinnuvegir

Byggingarþjónusta

Verktakastarfsemi

Málefni

Samrunamál

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.