Reykjanesbær eignaðist ráðandi hlut í HS Veitum. HS Veitur hafa með höndum dreifingu á heitu og köldu vatni ásamt dreifingu raforku á ákveðnum landssvæðum. Reykjanesbær er sveitarfélag. Taldi Samkeppniseftirlitið ekki ástæðu til þess að aðhafast vegna samrunans.
38 / 2009
HS veitur hf.
Reykjanesbær
Orkumál
Raforkumál (framleiðsla, flutningur, dreifing og sala)
Samrunamál
"*" indicates required fields