Samkeppni Logo

Frekari endurskoðun skilyrða vegna samruna Ferðaskrifstofu Íslands ehf. og Heimsferða ehf

Reifun

Með ákvörðuninni er tekin afstaða til beiðni Ferðastofu Íslands ehf. um endurupptöku skilyrða vegna samruna félagsins og Heimsferða ehf. Vegna breyttra aðstæðna á þeim mörkuðum sem Ferðaskrifstofa Íslands starfar á fellst Samkeppniseftirlitið á að fella úr gildi 6. gr. skilyrðanna sem kvað á um takmarkanir á samstarfi fyrirtækisins við Icelandair. Samkeppniseftirlitið féllst einnig á að framlengja sölufrest á eignarhlut í Icelandair samkvæmt 5. gr. sáttarinnar.     

Ákvarðanir
Málsnúmer

5 / 2025

Dagsetning
20250210
Fyrirtæki

Ferðaskrifstofa Íslands ehf.

Atvinnuvegir

Ferðaþjónusta

Samgöngur og ferðamál

Málefni

Annað

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.