Samkeppni Logo

Kvörtun Verktakasambands Íslands vegna tilboða sem vinnuflokkar Vegagerðar ríkisins gera í verk sem boðin eru út af Vegagerðinni.

Reifun

Verktakasambands Íslands kvartaði vegna tilboða sem vinnuflokkar Vegagerðar ríkisins gera í verk sem boðin eru út af Vegagerðinni. Starfsemi vinnuflokkanna var að nokkru aðgreind frá rekstri Vegagerðarinnar og stefnt var að frekari aðgreiningu. Þrátt fyrir það og til að taka af allan vafa og til að eyða tortryggni þeirra sem annast sjálfstæða verktakastarfsemi í vegagerð beindi samkeppnisráð þeim tilmælum til Vegagerðarinnar að skilja fjárhagslega á milli rekstrar þeirra vinnuflokka Vegagerðar ríkisins sem ætlað er að bjóða í verklegar framkvæmdir sem Vegagerðin eða aðrir bjóða út og annarra þátta í rekstri Vegagerðarinnar.

Ákvarðanir
Málsnúmer

1 / 1994

Dagsetning
01/10/1994
Fyrirtæki

Vegagerðin

Verktakasamband Íslands

Atvinnuvegir

Opinber þjónusta sem ekki er tilgreind annars staðar

Sérfræðiþjónusta og önnur þjónusta

Málefni

Samkeppni og hið opinbera

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.