Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Framkvæmd fjárhagslegs aðskilnaðar þjónustusviðs Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 34/2000
 • Dagsetning: 4/12/2000
 • Fyrirtæki:
  • Rannsóknaþjónusta Sýn
 • Atvinnuvegir:
  • Sérfræðiþjónusta og önnur þjónusta
 • Málefni:
  • Samkeppni og hið opinbera
 • Reifun

  (Sjá einnig ákvörðun nr. 9/2000). Ósk um að kanna hvernig fjárhagslegur aðskilnaður hjá Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins hefi verið framkvæmdur. Samkeppnisráð taldi að aðkilnaður eins og mælt hafi verið fyrir um í ákvörðun nr. 13/1997 hafi farið fram.

  Í úrskurði í máli nr. 2/2001 var lagt fyrir samkeppnisráð að kanna tiltekin atriði. Að öðru leyti var ákvörðun staðfest.

Staða máls

Áfrýunarnefnd samkeppnismála

Úrskurðir