Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Kvörtun öryggisþjónustufyrirtækisins Vara vegna vöktunar á neyðarnúmerum hjá Slysavarnafélagi Íslands.

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 7/1994
  • Dagsetning: 10/3/1994
  • Fyrirtæki:

    Engin fyrirtæki finnast

  • Atvinnuvegir:
    • Sérfræðiþjónusta og önnur þjónusta
    • Ýmis þjónusta sem ekki er tilgreind annars staðar
  • Málefni:
    • Samkeppni og hið opinbera
  • Reifun

    Öryggisþjónustufyrirtækið Vari kvartaði yfir því að Slysavarnafélag Íslands greiddi niður kostnað við vöktun neyðarnúmera fyrir tiltekin sveitarfélög. Upplýst var að umrædd þjónusta Slysavarnafélagsins væri á tilraunastigi og kostnaður við tilraunina væri greiddur af þeim sveitarfélögum sem hlut ættu að máli. Með hliðsjón af framansögðu taldir samkeppnisráð að svo stöddu ekki ástæðu til að mæla fyrir um fjárhagslegan aðskilnað vöktunar Slysavarnafélags Íslands á neyðarsímum frá annarri starfsemi Slysavarnafélagsins sem nýtur einkaleyfis eða verndar.