Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Kvörtun Félags garðplöntuframleiðenda vegna Skógræktarfélags Reykjavíkur, Skógræktar ríkisins o.fl.

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 16/1994
 • Dagsetning: 8/6/1994
 • Fyrirtæki:
  • Félag garðplöntuframleiðenda
  • Skógrækt ríkisins
 • Atvinnuvegir:
  • Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
  • Landbúnaður
 • Málefni:
  • Samkeppni og hið opinbera
 • Reifun

  Kvartað var yfir samkeppnisrekstri o.fl. hjá Skógræktatfélagi Reykjavíkur og Skógrækt ríkisins. Mælt var fyrir um fjárhagslegan aðskilnað hjá báðum aðilum á milli samkeppnisrekstrar sem væri í samkeppni við einkareknar gróðrarstöðvar og annarrar starfsemi. Þá mæltist samkeppnisráð til þess, með vísan til 17. gr. samkeppnislaga, að Reykjavíkurborg efndi til útboða vegna kaupa Reykjavíkurborgar og stofnana borgarinnar á trjáplöntum í samræmi við almennar útboðsreglur sem starfað væri eftir við kaup Reykjavíkurborgar á vörum og þjónustu.