Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Erindi Garðyrkjustöðvarinnar Grísarár ehf. er varða rekstur Skógræktarfélags Eyfirðinga á Gróðrarstöðinni í Kjarna

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 10/2004
 • Dagsetning: 1/4/2004
 • Fyrirtæki:
  • Garðyrkjustöð Grísará ehf
  • Gróðrastöðin í Kjarna
  • Skógræktarfélag Eyfirðinga
 • Atvinnuvegir:
  • Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
 • Málefni:
  • Samkeppni og hið opinbera
 • Reifun

  (Sjá einnig ákvörðun samkeppnisráðs nr. 16/1994) Garðyrkjustöð í Eyjafirði fór fram á að samkeppnisráð hlutaðist til um fjárhags- og stjórnunarlegan aðskilnað í rekstri Skógræktarfélags Eyfirðinga á Gróðrarstöðinni í Kjarnaskógi annarsvegar og annarri starfsemi Skógræktarfélagsins. Ekki þótti tilefni til íhlutunar af hálfu samkeppnisráðs.