Erindi barst frá Garðlist ehf. vegna samnings
Innkaupastofnunar Reykjavíkur við Golfklúbbinn Keili um garðslátt á
samkeppnismarkaði. Mælt var fyrir um fjárhagslegan aðskilnað hjá golfklúbbnum.
42 / 2002
Garðlist ehf
Golfklúbburinn Keilir
Sérfræðiþjónusta og önnur þjónusta
Samkeppni og hið opinbera
"*" indicates required fields