Var það mat samkeppnisráðs að starfsmannalaun launasjóðs rithöfunda falli utan gildissviðs samkeppnislaga sbr. 2. mgr. 2. gr. samkeppnislaga. Málinu var vísað frá.
[Máli þessu var áfrýjað; sjá Úrskurð áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/1997]
3 / 1997
Gunnar Smári Egilsson
Mennta- og menningarmál
Samkeppni og hið opinbera
"*" indicates required fields