Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Kvörtun Gunnars Smára Egilssonar yfir úthlutunum úr Launasjóði rithöfunda

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 3/1997
 • Dagsetning: 19/2/1997
 • Fyrirtæki:
  • Gunnar Smári Egilsson
 • Atvinnuvegir:
  • Mennta- og menningarmál
 • Málefni:
  • Samkeppni og hið opinbera
 • Reifun

  Var það mat samkeppnisráðs að starfsmannalaun launasjóðs rithöfunda falli utan gildissviðs samkeppnislaga sbr. 2. mgr. 2. gr. samkeppnislaga. Málinu var vísað frá.

  [Máli þessu var áfrýjað; sjá Úrskurð áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/1997]

Staða máls

Áfrýunarnefnd samkeppnismála

Úrskurðir