Erindi barst frá DHL Hraðflutningum um meintar
samkeppnishömlur Íslandspósts hf. við hraðflutningaþjónustu. Var m.a. óskað
eftir því að kannað yrði hvort fjárhagslegur aðskilnaður hefði farið fram hjá
Íslandspósti. Samkeppnisráð taldi ekki þörf á íhlutun í málinu.
11 / 2000
DHL Hraðflutningar ehf
Íslandspóstur hf.
Sérfræðiþjónusta og önnur þjónusta
Samkeppni og hið opinbera
"*" indicates required fields