Ákvarðanir
Kvörtun Atvinnuþróunarfélags Skagafjarðar vegna hækkunar á raforkutöxtum RARIK til Sauðárkróksbakarís.
- Sækja skjal
- Málsnúmer: 7/2003
- Dagsetning: 13/2/2003
- 
                    Fyrirtæki:
                        
                            - Rafmagnsveitur ríkisins (RARIK)
- Atvinnuþróunarfélag Skagafjarðar hf
- Sauðárkróksbakarí
 
- 
                    Atvinnuvegir:
                        
                            - Orkumál
 
- 
                    Málefni:
                        
                            - Samkeppni og hið opinbera
 
- 
                    Reifun
                    Atvinnuþróunarfélag Skagafjarðar kvartaði vegna hækkunar á raforkutöxtum RARIK í kjölfar yfirtöku fyrirtækisins á Rafveitu Sauðárkróks. Samkeppnisráð taldi ekki ástæðu til að hafast að í málinu.