Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Kvörtun Verk- og kerfisfræðistofunnar Spors s.f vegna ákvörðunar félagsmálaráðherra um að taka í notkun vinnumiðlunarkerfið ALSAM-2.

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 36/1994
 • Dagsetning: 23/11/1994
 • Fyrirtæki:
  • Verk- og kerfisfræðistofnunin Spors s.f
  • Félagsmálaráðuneyti
 • Atvinnuvegir:
  • Sérfræðiþjónusta og önnur þjónusta
  • Opinber þjónusta sem ekki er tilgreind annars staðar
 • Málefni:
  • Samkeppni og hið opinbera
 • Reifun

  Kvörtun barst frá Spori sf. Vegna ákvörðunar félagsmálaráðherra um að allar vinnumiðlanir sveitarfélaga skyldu taka í notkun atvinnuleysisskráningar- og vinnumiðlunarkerfið ALSAM-2. Samkeppnisráð taldi að ákvörðun ráðherra félli utan gildissviðs samkeppnilaga og færi ekki gegn markmiðum laganna. Ekki yrði aðhafst frekar í málinu.

  Lokaniðurstaða máls - Áfrýjunarnefnd samkeppnismála felldi ákvörðunina úr gildi og lagði fyrir samkeppnisráð að taka efnislega ákvörðun.

Staða máls

Áfrýunarnefnd samkeppnismála

Úrskurðir