Kvartað var yfir
meintri mismunun við innheimtu á innheimtu skemmtana- og virðisaukaskatts af
rekstri sirkusa. Ekki þótti ástæða til að hafast að.
Í úrskurði áfrýjunarnefndar í máli nr. 1/1998 var lagt fyrir
samkeppnisráð að taka málið til meðferðar á ný.
48 / 1997
Tívolí U.K
Leikhús og tónleikar
Mennta- og menningarmál
Samkeppni og hið opinbera
"*" indicates required fields