Ákvarðanir
Erindi Fornleifafræðistofunnar gagnvart Fornleifastofnun Íslands vegna samkeppnisstöðu við fornleifarannsóknir
- Sækja skjal
 - Málsnúmer: 30/2001
 - Dagsetning: 16/11/2001
 - 
                    Fyrirtæki:
                        
                            
- Fornleifafræðistofnun Íslands
 - Fornleifafræðistofa
 
 - 
                    Atvinnuvegir:
                        
                            
- Sérfræðiþjónusta og önnur þjónusta
 
 - 
                    Málefni:
                        
                            
- Samkeppni og hið opinbera
 
 - 
                    Reifun
                    
Erindi barst frá Fornleifafræðistofnun vegna ójafnrar samkeppnisstöðu við fornleifarannsóknir og samkeppni við Fornleifastofnun Íslands. Fyrirtækið sé m.a. í samkeppni við Þjóðmynjasafn Íslands og Fornleifastofnun Íslands um verkefni. Ekki þótti ástæða til íhlutunar.