Samkeppni Logo

Erindi Samtaka iðnaðarins er varðar samkeppnisstöðu hugbúnaðarfyrirtækja gagnvart Reiknistofu bankanna

Reifun

Samtök iðnaðarins
óskuðu þess að metið yrði hvort það skaðaði samkeppni á hugbúnaðarmarkaðnum að
Reiknistofa bankanna greiddi ekki vsk af starfsemi sinni. Var gerð krafa um
fjárhagslegan að skilnað í rekstri reiknistofunnar.  Samkeppnisráð taldi ekki ástæðu til að hafast
að þar eð reiknistofan starfaði ekki á almennum markaði hugbúnaðar heldur innti
vinnu af hendi fyrir eigendur sína, banka og sparisjóði.

Með úrskurði
sínum í máli nr. 17/1999 staðfesti áfrýjunarnefnd ákvörðunina.

Ákvarðanir
Málsnúmer

28 / 1999

Dagsetning
19991108
Fyrirtæki

Samtök iðnaðarins

Atvinnuvegir

Fjarskipti, upplýsingatækni og fjölmiðlun

Upplýsingatækni og hugbúnaðarþjónusta

Málefni

Samkeppni og hið opinbera

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.