Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Kvörtun yfir auglýsingum um ókeypis tjaldstæði í Grindavík.

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 11/1996
  • Dagsetning: 21/3/1996
  • Fyrirtæki:
    • Tjaldsvæðið Stekkur í Reykjanesbæ
  • Atvinnuvegir:
    • Samgöngur og ferðamál
    • Ferðaþjónusta
  • Málefni:
    • Samkeppni og hið opinbera
  • Reifun

    Rekstraraðili tjaldsvæðis í Reykjanesbæ kvartaði yfir rekstri Grindavíkurbæjar á tjaldsvæði. Samkeppnisráð mælti fyrir um fjárhagslegan aðskilnað tjaldsvæðisins frá öðrum rekstri bæjarins.

     Í úrskurði áfrýjunarnefndar nr. 6/1996 var ákvörðun samkeppnisráðs felld úr gildi með vísan til ákvæða sveitarstjórnarlaga.

Staða máls

Áfrýunarnefnd samkeppnismála

Úrskurðir