Erindi barst frá Bandalagi sjálfstæðra leikhúsa þar
þess var farið á leit að kanna hvort opinberir styrkir til handa atvinnuleikhúsunum
í Reykjavík væru nýttir til undirboða á leikhúsmarkaði. Samkeppnisráð taldi
ekki tilefni til íhlutunar en benti á álit nr. 1/2001 þar sem fjallað var um
erindi kvartanda í þessu máli um samkeppniskilyrði á leikhúsmarkaði.
8 / 2001
Bandalag sjálfstæðra leikhúsa
Íslenska Óperan
Leikfélag Reykjavíkur
Þjóðleikhúsið
Leikhús og tónleikar
Mennta- og menningarmál
Sérfræðiþjónusta og önnur þjónusta
Samkeppni og hið opinbera
"*" indicates required fields