Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Um niðurgreiðslur Reykjavíkurborgar á leikskólavist

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 19/1998
 • Dagsetning: 12/6/1998
 • Fyrirtæki:
  • Elín Sigurðardóttir
 • Atvinnuvegir:
  • Mennta- og menningarmál
 • Málefni:
  • Samkeppni og hið opinbera
 • Reifun

  Kvartað var yfir fyrirkomulagi niðurgreiðslna Reykjavíkurborgar á leikskólavist. Mismunur væri á rekstraraðstoð borgarinnar við annars vegar eigin leikskóla og hins vegar einkarekna leikskóla. Niðurstaða samkeppnisráð var að grípa ekki til aðgerða.

  Með úrskurði í máli nr. 11/1998 staðfesti áfrýjunarnefnd ákvörðun samkeppnisráðs.

Staða máls

Áfrýunarnefnd samkeppnismála

Úrskurðir