Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Kvörtun Alnets yfir synjun um aðgang að gagnagrunni símaskrár Pósts og síma hf.

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 30/1997
 • Dagsetning: 1/9/1997
 • Fyrirtæki:
  • Póstur og sími hf
 • Atvinnuvegir:
  • Fjarskipti, upplýsingatækni og fjölmiðlun
  • Önnur tengd fjarskiptaþjónusta
 • Málefni:
  • Samkeppni og hið opinbera
 • Reifun Alnet kvartaði yfir synjun Pósts og síma um aðgang að símaskrá félagsins á tölvutæku formi. Með vísan í 17. gr. samkeppnislaga mælti samkeppnisráð fyrir um að Póstur og sími veitti keppinautum aðgang að gagnagrunni símaskrár félagsins á sambærilegum kjörum og skilmálum sem giltu fyrir tölvutæka símaskrá Pósts og síma.