Samkeppni Logo

Kvörtun yfir mismununÁfengis-/tóbaksverslun ríkisins gagnvart innlendum birgjum

Reifun

„Samkeppnisráð telur að skilmálar Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins
sem skylda innlenda birgja til þess að ákvarða verð vöru sinnar í íslenskum
krónum en veita erlendum birgjum svigrúm til þess að ákvarða verð sitt í
erlendum gjaldmiðlum, séu til þess fallnir að hafa skaðleg áhrif á samkeppnina
í skilningi 17. gr. samkeppnislaga nr. 8/1993.

Með vísan til 17. gr. samkeppnislaga beinir Samkeppnisráð þeim fyrirmælum
til Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins að gætt sé jafnræðis milli innlendra
og erlendra áfengisbirgja í skilmálum verslunarinnar.“

Ákvarðanir
Málsnúmer

37 / 1996

Dagsetning
12. nóvember 1996
Fyrirtæki

Vínland ehf

Atvinnuvegir

Áfengi og tóbak

Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.

Málefni

Samkeppni og hið opinbera

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.