Samkeppni Logo

Erindi er varðar samkeppnishamlandi leigusamning Fjarðarbyggðar á Egilsbúð í Neskaupstað.

Reifun

Erindi barst varðandi
samkeppnishamlandi leigusamning Fjarðarbyggðar á Egilsbúð í Neskaupstað. Í
ákvörðun samkeppnisráðs sagði m.a.: Samningur sveitarfélagsins Fjarðarbyggðar
við B.G. Bros ehf. um leigu á húsnæði sveitarfélagsins að Egilsbraut 1 í
Neskaupstað brýtur í bága við 17. gr. samkeppnislaga nr. 8/1993. Með vísan til
17. gr. laganna ógildir samkeppnisráð samninginn. Sveitarfélagið skal bjóða út
og gera nýjan leigusamning um húsnæðið eigi síðar en 1. maí 2004.

Ákvarðanir
Málsnúmer

15 / 2003

Dagsetning
05/09/2003
Fyrirtæki

Fjarðarbyggð

Trölli ehf

Atvinnuvegir

Sérfræðiþjónusta og önnur þjónusta

Málefni

Samkeppni og hið opinbera

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.