Samkeppni Logo

Erindi Félags hópferðaleyfishafa vegna ríkisstyrkja til sérleyfishafa

Reifun

Erindi barst frá
Félagi hópferðaleyfishafa vegna meintrar mismununar í starfsskilyrðum
hópferðaleyfishafa annars vegar og sérleyfishafa hins vegar vegna aukinna
ríkisstyrkja til þeirra síðarnefndu.
Samkeppnisráð gerði ekki
athugasemdir við þessa framkvæmd að gefinni þeirri forsendu að sérleiðir væru
ekki styrktar umfram það sem nemur mismuninum á tekjum og gjöldum og að
bókhaldi vegna mismunandi leyfa yrði haldið aðskildu hjá leyfishöfum.

Með úrskurði
í máli nr. 6/2002 vísaði áfrýjunarnefnd kæru kvartanda frá.

Ákvarðanir
Málsnúmer

32 / 2001

Dagsetning
16. nóvember 2001
Fyrirtæki

Félag hópferðaleyfishafa

Atvinnuvegir

Ferðaþjónusta

Samgöngur og ferðamál

Málefni

Samkeppni og hið opinbera

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.