Samkeppni Logo

Erindi Allrahanda/Ísferða ehf. er varðar skilgreiningu á samkeppnismarkaði sérleyfishafa

Reifun

Með tilliti til vsk., útskatts og innskatts spurði Allrahanda/Ísferðir
ehf. 
hvort áætlunarflug og ferjur annars vegar og sérleyfisakstur með
langferðabifreiðum væri 
á sama samkeppnismarkaði. Samkeppnisráð taldi svo ekki vera og því ekki
ástæða til 
íhlutunar.

Ákvarðanir
Málsnúmer

22 / 1997

Dagsetning
06/02/1997
Fyrirtæki

Allrahanda/Ísferðum ehf

Atvinnuvegir

Ferðaþjónusta

Samgöngur og ferðamál

Málefni

Samkeppni og hið opinbera

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.