Samkeppni Logo

Erindi Guðmundar Tyrfingssonar hf. vegna viðauka við samning Fjölbrautaskóla Suðurlands og Kynnisferða hf. um skólaakstur

Reifun

Með símtali þann 10. febrúar 2004 óskaði Benedikt Guðmundsson f.h. Guðmundar Tyrfingssonar hf. (hér eftir GT) eftir því að samkeppnisyfirvöld rannsökuðu viðaukasamning, dags. 29. janúar 2004, milli Fjölbrautarskóla Suðurlands (hér eftir FSu) og Kynnisferða hf. Upphaflegur þjónustusamningur, dags. 21. ágúst 2001, var á milli FSu og Austurleiðar-SBS hf. en Kynnisferðir hafa yfirtekið rekstur Austurleiðar-SBS. Taldi GT að samningurinn bryti gegn ákvæðum samkeppnislaga og gengi gegn áliti samkeppnisráðs nr. 14/1998 Erindi er varðar samkeppnislega mismunun í útboði á skólaakstri þar sem hann sameinaði sérleyfis- og skólaakstur.

Ákvarðanir
Málsnúmer

22 / 2005

Dagsetning
22. júní 2005
Fyrirtæki

Guðmundur Tyrfingsson ehf

Kynnisferðir hf.

Málefni

Annað

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.