Samkeppni Logo

Samruni NBI hf. og Avant hf.

Reifun

NBI er viðskiptabanki sem m.a. fjármagnar kaup á bifreiðum og atvinnufyrirtækjum. Fer sú starfsemi að meginstefnu til fram í gegnum dótturfélag bankans SP-fjármögnun. Avant var virkt fyrirtæki í sömu starfsemi en undanfarin misseri hefur markaðssókn Avant verið hætt og felst starfsemi félagsins fyrst og fremst í innheimtu útistandandi krafna. Jókst markaðshlutdeild NBI nokkuð við samrunann miðað við útistandandi kröfur og fjölda veittra bílalána. Samkeppniseftirlitið telur að við samrunann myndaðist hvorki né styrktist markaðsráðandi staða en á markaðnum væru fyrir ýmis mismunandi félög. Telur stofnunin ekki ástæðu til þess aðhafast vegna samrunans.

Ákvarðanir
Málsnúmer

6 / 2011

Dagsetning
02/16/2011
Fyrirtæki

Avant hf.

NBI hf.

Atvinnuvegir

Fjárfestingabankastarfsemi

Fjármálaþjónusta

Málefni

Samrunamál

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.