Samkeppni Logo

Brot Landsbanka Íslands hf. á skyldu til þess að tilkynna um samruna

Reifun

Samkeppniseftirlitið leggur 40 m.kr. stjórnvaldssekt á Landsbanka Íslands hf. vegna brota á samrunaákvæðum samkeppnislaga Samkeppniseftirlitið hefur komist að þeirri niðurstöðu í nýrri ákvörðun sinni að Landsbanki Íslands hf. (LÍ (gamli Landsbankinn)) hafi brotið gegn banni samkeppnislaga við því að samruni komi til framkvæmda áður en eftirlitið hefur heimilað hann.

Ákvarðanir
Málsnúmer

23 / 2011

Dagsetning
4. júlí 2011
Fyrirtæki

Landsbanki Íslands hf.

Atvinnuvegir

Fjárfestingabankastarfsemi

Fjármálaþjónusta

Málefni

Samrunamál

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.