Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Brot Landsbanka Íslands hf. á skyldu til þess að tilkynna um samruna

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 23/2011
  • Dagsetning: 4/7/2011
  • Fyrirtæki:
    • Landsbanki Íslands hf.
  • Atvinnuvegir:
    • Fjármálaþjónusta
    • Fjárfestingabankastarfsemi
  • Málefni:
    • Samrunamál
  • Reifun

    Samkeppniseftirlitið leggur 40 m.kr. stjórnvaldssekt á Landsbanka Íslands hf. vegna brota á samrunaákvæðum samkeppnislaga Samkeppniseftirlitið hefur komist að þeirri niðurstöðu í nýrri ákvörðun sinni að Landsbanki Íslands hf. (LÍ (gamli Landsbankinn)) hafi brotið gegn banni samkeppnislaga við því að samruni komi til framkvæmda áður en eftirlitið hefur heimilað hann.

Staða máls

Áfrýunarnefnd samkeppnismála

Úrskurðir